Keppni í loftskammbyssu lokið á RIG Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 01. febrúar 2020 14:54

rig2020ap1232020 rig apfinal2020 rig apundankeppnirig2020ap14Keppni í Loftskammbyssu er nú lokið á Reykjavíkurleikunum. Í úrslitum sigraði Ívar Ragnarsson með 236,3 stig, Peter Martisovic frá Slóvakíu varð annar með 224,1 stig og Jón Þór Sigurðsson varð þriðji með 203,7 stig. Sóley Þórðardóttir stóð sig frábærlega í úrslitunum og endaði þar í 6.sæti með 142,1 stig. Það er nýtt Íslandsmet unglinga í greininni. Í undankeppninni jafnaði hún einnig eigið Íslandsmet með 532 stig. Fleiri myndir frá keppninni má finna hérna.

AddThis Social Bookmark Button