Föstudagur, 15. maí 2009 07:53 |
Við eigum nokkra keppendur á heimsbikarmótinu sem haldið er í Munchen í Þýskalandi þessa dagana. Það eru þau Örn Valdimarsson í skeet, Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir í loftskammbyssu. Þau keppa á þriðjudag og miðvikudag. Hægt er að fylgjast með mótinu á www.issf-shooting.com og á www.sti.is
|