Landsmót í skeet í Þorlákshöfn Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 15. maí 2009 07:47
Á morgun laugardag verður haldið Landsmót STí í skeet. Keppt er á velli Skotíþróttafélags Suðurlands við Þorlákshöfn og hefst mótið kl.10. Við eigum einn keppanda að Þessu sinni, Þorgeir M.Þorgeirsson.
AddThis Social Bookmark Button