Landsmót í Skeet á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 27. júní 2009 21:19
Landsmótinu er lokið  og sigraði Gunnar Gunnarsson úr SFS. Okkar maður Örn Valdimarsson varð í 2.sæti og Ævar L.Sveinsson í 5.sæti. A-sveit SFS sigraði í liðakeppninni en A-lið okkar skipað þeim Erni, Ævari og Þorgeiri Þorgeirssyni varð í 2.sæti aðeins 2 stigum á eftir. Nánari fréttir um úrslit og eins myndir frá mótinu eru á heimasíðu STÍ, http://www.sti.is/frettir.htm
AddThis Social Bookmark Button