Laugardagur, 18. júlí 2009 21:21 |
Okkar maður, Örn Valdimarsson er efstur
eftir fyrri daginn á Landsmótinu á Blönduósi með 73 af 75 dúfum (25+25+23), Guðmann Jónasson úr MAV er annar með 71 (25+23+23) og Gunnar Gunnarsson frá SFS þriðji með 67 (24+22+21). Það verður spennandi að sjá hvernig fer á morgun því skorið hjá þeim tveimur í efstu sætunum gefur væntingar um frábært lokaskor og Íslandsmetið er jafnframt í hættu en það er 118.
|