Ásgeir lenti í 2.sæti á Sænska Meistaramótinu !! Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 02. ágúst 2009 13:40
Ásgeir Sigurgerisson keppti á Sænska Meistaramótinu í Frjálsri Skammbyssu í morgun. Hann hafnaði í 2.sæti á 546 stigum en sigurvegarinn var á 548 stigum. Ásgeir fékkk ekki að taka þátt í finalnum þar sem hann var eingöngu fyrir sænska keppendur. Skorið var annars 90 92 92 88 91 93 Frábær árangur og óskum við honum til hamingju með árangurinn. 
AddThis Social Bookmark Button