Sunnudagur, 02. ágúst 2009 13:40 |
Ásgeir Sigurgerisson keppti á Sænska Meistaramótinu í Frjálsri Skammbyssu í morgun. Hann hafnaði í 2.sæti á 546 stigum en sigurvegarinn var á 548 stigum. Ásgeir fékkk ekki að taka þátt í finalnum þar sem hann var eingöngu fyrir sænska keppendur. Skorið var annars 90 92 92 88 91 93 Frábær árangur og óskum við honum til hamingju með árangurinn.
|