Laugardagur, 12. september 2009 19:47 |
Okkar maður, Örn Valdimarsson, sigraði á Bikarmóti STÍ í halgabyssu skeet í dag á meistaraflokksskori, 114 stigum. Í öðru sæti varð Sigurþór Jóhannesson úr SÍH en hann varð jafnframt Bikarmeistari STÍ en þar er talinn saman árangur alls keppnistímabilsins. Í þriðja sæti varð Guðmann Jónasson frá MAV. Nánari úrslit eru á www.sti.is og myndir komnar hérna !
|