Riðlaskipting mótsins á laugardag komin Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 11. nóvember 2009 11:22

Á landsmótið í loftbyssugreinunum á laugardaginn eru skráðir keppendur 24 talsins. Keppt verður í 2 riðlum sem hefjast kl.10 og 12. Úrslitin hefjast svo kl.14:30. Keppnisæfing er á föstudaginn kl.19-21. Riðlaskiptingin er komin hérna.

AddThis Social Bookmark Button