Áramót félagsins á Gamlársdag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 03. janúar 2010 13:48
Á Gamlársdag héldum við tvö mót, annars vegar hið rótgróna Áramót í Skeet sem var nú endurvakið. Þar sigraði Sigurþór Jóhanneson, í öðru sæti varð Örn Valdimarsson og þriðja sæti Guðmann Jónasson. Keppendur voru 23 í blíðskaparveðri en nokkuð kalt var. Á sama tíma var haldið Rifflamót, þar sem 18 keppednur mættu. Þar sigraði Magnús Sigurðsson, í 2.sæti varð Valdimar Long og í 3ja sæti varð Sigurður E.Einarsson. Myndir frá mótinu eru komnar á myndasíðuna. Verslunin Hlað gaf sérstök aukaverðlaun og kunnum við þeim þakkir fyrir.
AddThis Social Bookmark Button