Áramótin á morgun Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 30. desember 2009 19:47

Í fyrramálið verða tvö 

mót í gangi á svæði okkar á Álfsnesi. Annarsvegar verður mót í haglabyssu-skeet, 2 hringir og final. Verðlaun verða veitt í öllum flokkum, skv.skráningu STÍ. Á sama tíma verður haldið riffilmót. Þar verður skotið af stórum rifflum á 300 metra færi. Verðlaun verða veitt fyrir efstu 3 sætin. Við hverjum alla skotmenn sem eiga lausa stund á morgun að koma uppá skotsvæðið og taka þátt, annaðhvort sem áhorfendur eða keppendur. Mæting keppenda er kl.10:00. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar hefur veitt leyfi fyrir mótahaldinu.

AddThis Social Bookmark Button