Laugardagur, 23. janúar 2010 15:17 |
Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði á Landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í morgun. Karl hlaut 524 stig. Í öðru sæti varð Hjörleifur Hilmarsson frá Skotfélagi Suðurlands og í því þriðja Jón Árni Þórisson úr SR. Myndir frá mótinu eru komnar hérna.
|