Sunnudagur, 14. febrúar 2010 13:32 |
Arnfinnur Jónsson SFK sigraði í dag á STÍ móti í Enskri Keppni ( 60 skot liggjandi ) með minnsta mögulega mun. Hann skaupt 579 stig, sama og Guðmundur Helgi, SR, sem hafnaði í öðru sæti. Arnfinnur náði 23 X-tíum en Guðmundur Helgi 22 X-tíum sem skar úr um fyrsta og annað sætið. Stefán Eggertsson SFK varð í þriðja sæti með 569 stig.
|