Sunnudagur, 14. febrúar 2010 14:19 |
Á laugardaginn fór fram landsmót STÍ í loftbyssugreinunum. Í loftskammbyssu karla sigraði Ásgeir Sigrugeirsson en í kvennaflokki Jórunn Harðardóttir. Í loftriffli sigraði Guðmundur Helgi Christensen. Nánari úrslit eru hérna og eins eru komnar myndir hérna.
|