Laugardagur, 20. mars 2010 20:14 |
Á Íslandsmótinu í Frjálsri skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í dag, setti Ásgeir Sigurgeirsson nýtt Íslandsmet innanhúss, 549 stig. Í öðru sæti varð Guðmundur Helgi Christensen og í þriðja sæti varð Jórunn Harðardóttir, öll úr okkar félagi. Nánari úrslit hér og eins myndir hérna.
|