Ásgeir setti Íslandsmet í Frjálsri skammbyssu Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 21. mars 2010 12:44
Ásgeir Sigurgeirsson setti í gær nýtt Íslandsmet í Frjálsri skammbyssu, 549 stig, á Íslandsmótinu sem haldið var í Egilshöllinni. Í öðru sæti varð Guðmundur Helgi Chrsitensen og Jórunn Harðardóttir í því þriðja. Úrslitin eru hérna og eins nokkrar myndir hér.
AddThis Social Bookmark Button