Þriðjudagur, 23. mars 2010 23:18 |
Úrslit úr "Allsvenskan luftpistolserian
" mótaröðinni 2009-2010 eru nú komin. Þetta er keppni sem við höfum tekið þátt í með loftskammbyssuskyttunum okkar í mörg undanfarin ár. Flestir keppendurnir eru frá Svíþjóð en heildafjöldinn er um 600 manns. Ásgeir valtaði yfir alla Svíana og eins náðu liðin okkar 2.sæti og 3.sæti í riðlakeppninni. Samanlagt skor SR-Island Lokastaða einstaklinga Lokastaða liða
|