Laugardagur, 27. mars 2010 21:34 |
Stórrifflamót verður
haldið á svæði félagsins á morgun, sunnudag. Keppt verður með rifflum með hlaupvídd meiri en 8,5mm !! Þarna verða kaliber einsog 458 lott og 470 Nitro Express, þannig að athyglisvert er fyrir alla áhugamenn að fylgjast með skotfiminni og sjá hvaða tæki eru notuð við veiðar erlendis.
|