Föstudagur, 21. maí 2010 09:55 |
Ásgeir Sigurgeirsson er að fara til Bandaríkjanna í fyrramálið, þar sem hann mun taka þátt í bæði Loftskammbyssu sem og Frjálsri skammbyssu (Free pistol), á heimsbikarmóti ISSF í Fort Benning. Hægt verður að fylgjast með framgangi mála á heimasíðu mótsins hérna. Ásgeir er þarna að keppa við þá bestu í þessum greinum og verður spennandi að sjá hvernig honum gengur í keppni við þá.
|