Ásgeir lenti í 36.sæti Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 30. maí 2010 18:37
Þá er heimsbikarmótinu í USA lokið og hafnaði Ásgeir í 36.sæti í fríbyssunni. Fínn árangur hjá honum en hann skoraði 536 stig sem er talsvert frá hans besta árangri en þetta var hans fyrsta heimsbikarmót í fríbyssu. Nú er bara að bretta upp ermar og undirbúa sig fyrir næsta mót.
AddThis Social Bookmark Button