Miðvikudagur, 26. maí 2010 23:45 |
Reykjavíkurmeistarar 2010 eru eftirtaldir: Í loftriffli karla Guðmundur Helgi Christensen, í loftriffli og loftskammbyssu kvenna Jórunn Harðardóttir og i loftskammbyssu karla Guðmundur Kr. Gíslason. Á Meistaramóti Reykjavíkur sem haldið var í Egilshöllinni í kvöld var keppt um þessa titla. Nánari úrslit eru hérna.
|