Á morgun, miðvikudag, fer fram Reykjavíkurmótið í loftbyssugreinunum í Egilshöllinni. Mótið hefst uppúr kl. 16:00 og stendur til kl.20:00.