Laugardagur, 05. júní 2010 18:55 |
Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði á Landsmótinu í skeet sem var að ljúka í Þorlákshöfn. Hann skaut 113 og svo 21 í final eða alls 134 skífur. Þorgeir M.Þorgeirsson einnig úr SR varð í 4.sæti á 106 + 21 eða alls 127 skífum. Í unglingaflokki sigraði okkar maður, Óskar Karlsson með 92 skífur. Í liðakeppnini sigraði sveitin okkar með ofangreinda innanborðs.
|