Laugardagur, 19. júní 2010 16:47 |
Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði á Bikarmótinu í frjálsri skammbyssu í dag en hann skoraði 531 stig að þessu sinni. Í öðru sæti varð Stefán Sigurðsson úr SFK en í 3ja sæti varð Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur. Skoða má úrslitin á www.sti.is
|