Sunnudagur, 04. júlí 2010 20:08 |
Tveir keppnismenn okkar í skeet kepptu á SAKO-BERETTA Open í Tampere í Finnlandi um helgina í skeet. Örn hafnaði í 24.sæti með 106 stig (20-24-22-18-22) og Þorgeir í 38.sæti með 101 stig (20-20-22-19-20). Keppendur voru 56 talsins.
|