Sunnudagur, 18. júlí 2010 09:38 |
Á landsmótinu í skeet sem haldið var á Blönduósi um helgina hafnaði Örn Valdimarsson í öðru sæti eftir spennandi keppni við nokkra stórskjótara. Þorgeir M.Þorgeirsson varð í 8.sæti og síðan öldungarnir okkar þeir Gunnar Sigurðsson í 15.sæti og Guðbrandur Kjartansson í 18.sæti. Úrslitin eru komin hérna.
|