Úrslit frá Hlað-Norma riffilmótinu á laugardaginn Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 18. júlí 2010 13:12

Arnfinnur A.Jónsson sigraði á riffilmótinu á laugardaginn með 168 stig, en Kristmundur Skarphéðinsson kom fast á hæla hans með 167 stig. Í 3ja sæti varð svo Eyjólfur Óskarsson með 162 stig. 22 skotmenn mættu á mótið sem tókst í alla staði afar vel. 

Verslunin Hlað styrkti mótið með glæsilegum verðlaunum en m.a. hlaut sigurvegarinn veiðiferð til Svíðþjóðar.

 Úrslit Hlað-Norma riffilmótsins 2010

 

AddThis Social Bookmark Button