Fimmtudagur, 12. ágúst 2010 10:28 |
Um helgina verður haldið Íslandsmót í Skeet á Álfsnesi. Mótið hefst kl 10:00 laugardaginn og sunnudaginn á sama tíma. Opið verður fyrir keppendur til æfinga á föstudag fyrir mót frá kl 16 til 21. Unnið verður úr öllum skráningum keppenda daginn fyrir mót og riðlaskipting sett hér inn í kjölfarið. Nánari upplýsingar á móttstað í dag og föstudag.
|