Laugardagur, 18. september 2010 19:37 |
Hin tvítuga Therese Lundquist frá Svíþjóð sigraði á Alþjóðlega Ladies Grand Prix mótinu í skeet í dag. Í öðru sæti varð Mariut Heinonen frá Finnlandi og í því þriðja Hilegard Beck frá Þýskalandi. Í B-úrslitum sigraði Maria Olafsson frá Svíþjóð, Chiara Costa frá Slóveníu varð í öðru sæti og svo Anita larsson frá Svíþjóð í þriðja sæti. Úrtslitin eru hérna (results) og myndir frá mótinu eru að koma hérna (photos).
|