Fimmtudagur, 07. október 2010 09:58 |
Í gærkvöldi fór fram fyrsta skammbyssukeppni vetrarins í Egilshöll. Keppt er í 30 skota sportskammbyssu og eingöngu skotið á langa tímanum. Karl kristinsson sigraði með 274 stig, Jórunn harðardóttir varð önnur með 271 stig og Kolbeinn Björgvinsson þriðji með 260 stig. Þessi keppni verðru haldin fyrsta miðvikudag í mánuði framá vor og gilda 3 bestu mótin við ákvörðun á lokasigurvegara. Hér eru úrslitin.
|