Miðvikudaginn 24.nóvember er landsmót í staðlaðri skammbyssu í Egilshöllinni. Skráningu á mótið lýkur nú á fimmtudaginn en skráning okkar þarf að berast STÍ fyrir miðnætti þann dag.