Mánudagur, 22. nóvember 2010 12:27 |
Á miðvikudaginn 24.nóvember verður haldið landsmót í staðlaðri skammbyssu í Egilshöllinni. Lokað verður í púðursalnum þann daginn. Keppnisæfing fyrir keppendur á mótinu verður á þriðjudagskvöldinu kl. 21:00. Hér að neðan er svo
riðlaskipting mótsins. Dómarar mótsins verða Hannes Tómasson og Kjartan Friðriksson. Riðill 1 kl 18:00 1. Þórhildur Jónasdóttir B-lið SR 2. Karl Kristinsson A-lið SR 3. Finnur Steingrímsson SA 4. Björgvin M.Óskarsson B-lið SR Riðill 2 kl 19:30 1. Gunnar Sigurðsson B-lið SR 2. Jón Árni Þórisson A-lið SR 3. Jónas S. Sverrisson SFK 4. Kolbeinn Björgvinsson A-lið SR
|