Karl sigraði á mótinu í gærkvöldi Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 25. nóvember 2010 14:30
Karl Kristinsson sigraði örugglega á landsmótinu í staðlaðri skammbyssu í gærkvöldi með 524 stig. Í öðru sæti varð Kolbeinn Björgvinsson mðe 478 stig og Jón Árni Þórisson í 3ja sæti með 477 stig. Úrslitin eru komin á úrslitasíðu STÍ.
AddThis Social Bookmark Button