Ásgeir sigraði og Jórunn á fínu skori Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 11. desember 2010 19:33
Ásgeir Sigurgeirsson sigraði á landsmótinu í frjálsri skammbyssu með 546 stig á fimmtudaginn. Jórunn vann kvennaflokkinn á 508 stigum.
AddThis Social Bookmark Button