Sunnudagur, 12. desember 2010 14:12 |
Ásgeir Sigurgeirsson tók þátt í tveimur loftskammbyssukeppnum í Malmö í Svíþjóð í dag. Hann sigraði í þeim báðum, á því fyrra með 584 stig en á því síðara með 580 stig. Frábær árangur hjá honum. Það verður spennandi að sjá hvernig honum gengur í Luxemburg í næstu viku.
|