Fimmtudagur, 16. desember 2010 09:04 |
Ásgeir er að keppa núna í Luxemburg og er keppnin send út beint,talnalega, á heimasíðu keppninnar, http://www.fltas.lu/riac_2010/live/ . Finalinn er svo seinna í dag. Sama fyrirkomulag er svo á morgun og laugardag. Hann var að ljúka undankeppninni í keppni dagsins og er kominn í úrslit. Hann skoraði 577 stig að þessu sinni. Mótið er nokkuð sterkt að þessu sinni. Rússneska landsliðið keppir þarna núna og er Ásgeir nú í 5.sæti á eftir fjórum Rússum. Röð efstu manna breyttist ekki í úrslitum þannig að hann endaði í 5.sæti.
|