Föstudagur, 17. desember 2010 13:56 |
Nú stendur yfir önnur keppni Ásgeirs í Luxemburg. Hægt er að fylgjast með skorinu jafnóðum á netinu http://www.fltas.lu/riac_2010/live/ . Úrslitin hefjast seinna í dag kl.17:00. Ásgeir hafnaði í 5.sæti einsog í gær á eftir Rússunum. Nú er bara að bretta upp ermarnar og þjarma að þeim á morgun.
|