Fimmtudagur, 13. janúar 2011 17:58 |
Axel Sölvason verður áttræður á laugardaginn kemur, 15.janúar. Hann bíður öllum félögum sínum úr Skotfélagi Reykjavíkur til samsætis sama dag kl. 17-19 í Safnaðarheimili Kópavogskirkju að Hábraut 1, beint á móti Gerðarsafni.
|