Sunnudagur, 27. febrúar 2011 09:45 |
Á Bikarmeistaramóti STÍ í loftbyssugreinunum, unnu okkar keppnismenn alla titlana. Ásgeir Sigurgeirsson sigraði í karlaflokki og Jórunn Harðardóttir í kvennaflokki í loftskammbyssunni. Í loftriffli sigraði Guðmundur Helgi Christensen og í kvennaflokki Jórunn Harðardóttir. Í liðakeppninni sigraði A-lið okkar og B-liðið varð í 3.sæti. Nánari úrslit hérna og myndir hérna.
|