Föstudagur, 04. mars 2011 23:21 |
Á morgun, laugardag, keppir Ásgeir Sigurgeirsson á Evrópumeistaramótinu í Brescia á Ítalíu. Bein skorlýsing frá keppninni verður hérna. Keppni hefst kl. 08:00 að okkar tíma. 8 manna úrslit hefjast svo kl.13:00 a okkar tíma. Ítölsku sjónvarpsstöðvaranar RAISPORT2 og RAISPORT1 sýna einnig beint frá úrslitunum.
|