Skorlýsing frá EM á morgun, laugardag Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 04. mars 2011 23:24

Ásgeir Sigurgeirsson keppir í fyrramálið á Evrópumótinu í Brescia. Keppni hefst kl.08:00 að okkar tíma og 8 manna úrslit kl.13:00. Skorlýsing er send út beint hérna. Einnig sýna ítölsku sjónvarpsrásirnar RAISPORT1 og 2 frá úrslitunum. Heimasíða keppninnar er svo hérna.

AddThis Social Bookmark Button