Ásgeir Sigurgeirsson heldur utan til keppni í Kóreu á morgun. Hann keppir á heimsbikarmótinu í Changwon í frjálsri skammbyssu á laugardaginn og í loftskammbyssu á mánudaginn. Nánari tímasetningar koma hér innan tíðar.