Ásgeir keppir í Kóreu Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 04. apríl 2011 19:57

Ásgeir Sigurgeirsson heldur utan til keppni í Kóreu á morgun. Hann keppir á heimsbikarmótinu í Changwon í frjálsri skammbyssu á laugardaginn og í loftskammbyssu á mánudaginn. Nánari tímasetningar koma hér innan tíðar.

AddThis Social Bookmark Button