Fimmtudagur, 07. apríl 2011 14:04 |
Í gærkvöldi var næstsíðasta mótið í 30-skota skammbyssukeppnum vetrarins haldið í Egilshöllinni. Jón Árni Þórisson sigraði, Kolbeinn Björgvinsson varð annar og hjónin Björgvin Óskarsson og Þórhildur Jónasdóttir urðu jöfn í 3ja sæti. Úrslitin eru hérna.
|