Næstsíðasta mót vetrarins í 30-skota skammbyssukeppnunum var haldið í gærkvöldi. Að þessu sinni sigraði Kolbeinn Björgvinsson, annar varð Jón Árni Þórisson og í 3ja sæti Björgvin Óskarsson. Skorblaðið er hérna.