Föstudagur, 08. apríl 2011 23:42 |
Á Aprílmótinu í loftbyssugreinunum sigraði Guðmundur Helgi Christensen á nýju Reykjavíkurmeti í Loftriffli með 579 stig !!! Annar varð Sigfús Tryggvi Blumenstein og í 3ja sæti varð Íris Eva Einarsdóttir. Í Loftskammbyssu sigraði Guðmundur Kr Gíslason með 553 stig, í 2.sæti varð Jórunn Harðardóttir og í 3ja sæti Karl Kristinsson. Myndir eru á facebook síðu félagsins.
|