Þriðjudaginn 19.apríl kl.18:00 fer fram Páskamót SR í Loftbyssugreinunum. Mótið er innanfélagsmót og því opið öllum félagsmönnum. Skotið verður 60 skotum í loftskammbyssu og 60 skotum í loftriffli. Keppt er í opnum flokkum. Skráning á staðnum. Keppendur geta mætt á tímabilinu 18 til 20:00. ATH Lokað fyrir almennar æfingar.
|