Sunnudagur, 10. apríl 2011 22:09 |
Í dag fór fram Íslandsmót í tveimur greinum í Egilshöllinni. Mótin hófust kl.9 um morguninn og því síðasta lauk ekki fyrr en undir hálf sjö um kvöldið. úrslitin eru komin á úrslitasíðuna hjá STÍ. Myndir frá þeim eru hérna. Karl Kristinsson varð Íslandsmeistari í Sport skammbyssu karla en Kristína Sigurðardóttir í kvennaflokki. Karlaliðið varð einnig meistari í liðakeppninni. Í Grófu byssunni varð Eiríkur Jónsson úr ÍFL meistari. Í Stöðluðu skammbyssunni í gær varð Karl Kristinsson Íslandsmeistari karla og Jórunn Harðardóttir í kvennaflokki.
|