Miðvikudagur, 27. apríl 2011 16:05 |
Íslandsmótin í Loftskammbyssu og Loftriffli verða haldin í Egilshöllinni á laugardaginn kemur, 30.apríl. Lokað er fyrir almennar æfingar þann dag. Mettþátttaka er á mótunum eða alls 32 keppendur. Riðlaskiptingin er komin og er aðgengileg hérna.
|