Þriðjudagur, 17. maí 2011 07:03 |
Skammbyssuskyttan okkar hann Ásgeir Sigurgeirsson, byrjar keppni í dag, kl.14:00 að íslenskum tíma, á heimsbikarmótinu í Fort Benning í Bandaríkjunum. Hann keppir í loftskammbyssu í dag. Hægt er að fylgjast með gangi mála hérna. Á laugardaginn keppir hann svo í frjálsri skammbyssu en tímasetningu er hægt að skoða hérna.
|