Ásgeir keppir í Frjálsri skammbyssu á Heimsbikarmótinu í USA. Í dag er keppt í forkeppni í 2 riðlum og er hann í riðli tvö, sem byrjar kl.19:30 að okkar tíma.