Öddi sigraði í skeet um helgina Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 23. maí 2011 12:15

Örn Valdimarsson sigraði á Landsmótinu í skeet sem haldið var í Þorlákshöfn um helgina. Hann skaut 113 dúfur og svo 23 í final eða alls 136. Í öðru sæti varð Sigurþór Jóhannesson úr SÍH með 112+22= 134. Í 3ja sæti varð Pétur T.Gunnarsson úr SÍH með 112+20=132 stig. Í liðakeppninni sigraði Á-sveit SÍH með 309 stig en okkar sveit með þá Örn, Óskar Karlsson og Guðbrand Kjartansson varð í öðru sæti með 273 stig. Myndir frá mótinu eru hérna og eins eru úrslitin hérna: http://www.sti.is/mot&urslit.htm

 

AddThis Social Bookmark Button